Sumarfrí 2020

Kæru vinir nær og fjær
 
Starfsemi okkar er komin í sumarfrí og mun ritari koma aftur til starfa mánudaginn 10. ágúst 2020 kl. 09:00.
 
Talmeinafræðingar okkar koma á misjöfnum tíma til baka úr sumarfríi þannig að það er gott að senda tölvupóst á þann talmeinafræðing sem hefur verið með börn ykkar eða ykkur sjálf til meðferðar, ef þið vitið ekki hvenær næsti tími eftir sumarfrí verður.
 
Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið tal@simnet.is og verðum þeim svarað þegar ritari kemur aftur til starfa í ágúst.
 
Við minnum einnig á heimasíðu okkar en þar eru einnig skráningarblöð ef þið hafið í hyggju að skrá á biðlista hjá okkur http://www.thalthjalfunreykjavikur.com/432372348
 
Hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir sumarfrí :)
 
E.s. munið að það brosa allir á sama tungumáli :)